Dagur 28.

17.juni. 

Komum i gaerkvold hingad upp til Thorso sem er vid hlidina a ferjuhofninni, komum okkur inna hotel thar sem Ari og Erna voru fyrir. Svafum ut i fyrsta skipti i langann tima i morgun og forum sidan i hjolatur um nagranna sveitirnar, hrifning okkar a Skotlandi er ekkert ad minnka landid er hreint otrulegt. Eigum maetingu i ferjuna kl half fimm i fyrramalid og verdum vid morgundaginn i hafi ef fra er talid sma stopp i faereyjum, svo er thad Seydisfjordur um midjan dag a fimmtudaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Ja hérnana,- þið að klára ferðina og ég rétt að uppgvöta hana ;)  Frábært hjá ykkur !!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 18.6.2008 kl. 00:53

2 identicon

Góða ferð heim og það hefur verið gaman að fylgjast með ykkur hér á blogginu...knús

Björk töffari (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband