Skotland nr 1

24. dagur

Fostudagurinn for i sveita akstur a Englandi og endudum vid i BB gistingu i einhverjum "Kopavogi" vid Glasgow i Skotlandi.

25. dagur

Ut ad vesturstrond Skotlands og sidan afram nordur eftir endudum i frabaerri heimagistingu hja uppgjafa fraktara velstjora lengst uti i sveit.

26. dagur

Byrjudum daginn a safni vid Loch ness en skrimslid thar er vist fraegara en Lagarfljotsormurinn og Skrudsbondinn til samans ! Thadan forum vid i hringferd um einbreida vegi ut med strondinni, hreint frabaert svaedi sem gestgjafi gaerdagsins maelti med fyrir okkur. Endudum sidan a hoteli nidur vid sjoinn sem var halffullt af motorhjolafolki.

27. dagur manudagur

Erum ad fikra okkur nordureftir i att ad Scrabster thar sem vid tokum ferjuna, thessu fer nefninlega thvi midur ad ljuka. Skotland er komid i topp saetid yfir bestu hjola londin, ad geta keyrt allan daginn a einbreidum vegum med utskotum er alveg olysanlegt.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband