12.6.2008 | 16:27
Isle of Man (IOM)
Byrjudum thridjudaginn a brjaludum umferdahnutum i Belfast og tegar komid var nidur a hofn reyndist ekki vera ferja tann daginn til IOM ! vid sigldum thvi til Skotlands og skildum thar vid Ara og Ernu sem foru til Glasgow vid fraestum hins vegar sudur til Heysham i Englandi akvednir i ad komast til IOM thar komumst vid inna notalegt heima hotel hja einhverri ommu nidur vid strondina. Seint um kvoldid fekk eg SMS "er i Lancaster sendu mer heimilisfang" stuttu seinna heyrdist murrid i Paninum hans Nilla fyrir utan hja okkur og fekk hann inni hja frunni lika. Kappinn hafdi lagt ad baki einhverja 8-900 Km alla leid fra Belgiu ! Eg vissi svo sem ad thad vaeri eftirsoknarvert ad hjola med okkur fedgum en.....................
midvikudagur 22. dagur ferdar...
Byrjudum daginn a Full English forum svo og keyptum ferju mida, sidan var tekinn 200 Km runtur um glaesilegar sveitir adur en vid maettum i IOM ferjuna. Komum tangad tegar komid var fram a kvold, eftir stuttan akstur nordur eftir eyjunni komum vid okkur fyrir a rumlega hundrad ara hoteli a nordur hlutanum.
23. dagur ferdar , fimmtudagur.
MEKKA motorhjola menningarinnar er fundinn ! Thvilik eyja heeellingur af mjoum hlykjottum vegum og ENGINN hamarkshradi (jamm ENGINN hamarkshradi). Vid erum bunir ad fara TT hringinn og thvaelast her um allt, thessi eyja verdur kvodd med soknudi. Siglum hedan i kvold og verdum hja ommu vid sjoinn i Heysham i nott. Kursinn verdur settur nordur eftir a morgun og hittum vid vaentanlega thau fedgin fljotlega ef Erna er buin ad ljuka ser af vid ad taema budir a Glasgow svaedinu.
Athugasemdir
Jį žś segir nokkuš enginn hįmarkshraši....žvķ hef ég aldrei lent ķ į ęvinni en žaš vęri snilld.
Góša ferš fešgar.
Jóhanna KR. Hauskd (IP-tala skrįš) 15.6.2008 kl. 08:32
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.